WARRIOR START
Warrior start, 8 vikna námskeiði okkar hefst í Mars. Takmarkað pláss í boði.
Innifalið:
- TFW Akureyri bolur
- 3 æfingar í viku (24 æfingar + start 4.jan)
- Ráðgjöf og verkefni tengd matarræði
- Markmiðssetning
- ástandsmælingar 3x (upphafði, miðja og endir)
- Slútt laugardaginn 28.feb (matur og viðurkenningar)
- Aðgangur að Coach Catalyst appi þar sem nemandinn fær verkefni til að hjálpa til að auka vitund og leiðir til árangurs. Venjur sem þjálfarar setja upp fyrir nemendur til að ná á hverjum degi sem auka líkur á árangri.
TFW Akureyri Warrior Start námskeiðið hefst 4.janúar 2026 og er fullkomið fyrir bæði byrjendur og vana. Námskeiðið býður uppá persónulega þjálfun og skemmtilegan hóp.Frábær leið til að komast inní almennatíma hjá TFW Akureyri
Átta vikna námskeiðið inniheldur þrjár árangursríkar æfingar á viku (þriðjudaga, fimmtudaga (kl 18-19 og laugardag kl. 10:15-11:15). Á námskeiðinu kynnist þú hinni vinsælu og áhrifaríku þjálfun sem TFW-aðferðinni hefur uppá að bjóða með þínum eigin hóp. Í hverri viku muntu læra eitthvað nýtt og fljótlega muntu byrja að skilja hvað snjöll þjálfun og alhliða vellíðan getur verið upp á sitt besta!
Á námskeiðinu verður mikið endurtekið á mismunandi hreyfingum og því skiptir engu þótt þú missir af einhverjum tímum. Auk þjálfunar færðu leiðbeiningar um mataræði sem styður við vellíðan og bata. Gerðar eru ástandsmælingar og teknar myndir í upphafi á miðju og lok námskeiðs.
Tryggðu þér sæti á þessu árangursríka námskeiði núna og komdu og njóttu hreyfingargleðinnar með hvetjandi æfingahópi!
Námskeiðið hefst sunnudaginn 4.janúar 2026 og stendur í 8 vikur (síðasta æfing er laugardaginn 1.nóv 2025). Takmarkað pláss á námskeiðið (aðeins 16) og með því að kaupa núna tryggir þú þér sæti á námskeiðinu!
Dagsetning: 04.01 - 28.02 2026
Staður: TFW Akureyri (KA heimilið v/Dalsbraurt)
Fjöldi þátttakenda: 16 manns
EARLYBIRDS AFSLÁTTUR er 48.000 kr (hægt að skipta í 2 greiðslur) gildur til 16.júlí
Námskeiðisgjaldið er 58.000 kr . Hægt er að greiða fyrir námskeiðið í einu lagi eða skipta því upp í hámark 3 greiðslur. (ef þú velur að skipta greiðslu legst á 5% umsýslugjald.
Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur með tölvupósti: egill@ka.is
Sjáumst í Janúar á námskeiðinu